14.01.2017 23:24

Ilivileq Gr-2-201 Hélt til veiða i kvöld

  

                           Ilivileq Gr-2-201 mynd þorgeir Baldursson 2016

             Þorvaldur Svafarsson skipstjóri  mynd þorgeir Baldursson 

Frystitogarinn  Ilivileq GR 2-201 sem að er að hluta til i eigu Brims H/F lét úr höfn 

i Reykjavik um kl 21/30 og var ferðinni heitið á veiðslóðina fyrir vestan miðlinu Grænlands

þar sem að skipið mun stunda bolfiskveiðar i Grænlenskri lögsögu en alls á skipið 

talsverðar heimildir þar i gegnum Grænlenskt dótturfuyrirtæki Brims H/f 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 318
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 6192
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1257639
Samtals gestir: 55064
Tölur uppfærðar: 13.3.2025 07:52:12
www.mbl.is